Um okkur

Staðsetning

Verið velkomin til okkar að Bíldshöfða 3, 110 Reykjavík. Við minnum einnig á símanúmerið okkar 587 6600 og netfangið bilabraut@bilabraut.is.

Verðskrá

Sölulaun hjá okkur eru 4% af söluverði ökutækis auk virðisaukaskatts, þó reiknast aðeins lágmarks sölulaun á ökutæki undir 1.150.000 kr.

Lágmarkssölulaun eru 60.000,- kr. + vsk 24% + eigandatilkynning kr 2.990,- og veðbók kr 2.100,-

Sölulaun frá kr. 1.490.000,- 4% af söluverði + eigandatilkynning kr. 2.990,- og veðbók kr. 2.100,-

Sölutilkynning: kr. 2.990,- stk

Skjalafrágangur: kr. 25.000,- m. vsk.

Umsýslugjald vegna fjármögnunar og raðgreiðslusamninga: kr. 18.000,- m.vsk.

Einu gildir hvort ökutæki er sett upp í annað dýrara eða selt beint.

Kaupandi þarf að greiða bifreiðargjöld frá þeim degi sem hann kaupir bifreið og út það tímabil.

Boðið er upp á raðgreiðslur í allt að 36 mánuði.

Starfsmenn


Árni
Árni Ásgeirsson
Löggiltur bifreiðasali
Sími 587 6600
GSM 666 4600
Gunnar
Gunnar Þór Sch. Elfarsson
Löggiltur bifreiðasali
Sími 587 6600
GSM 666 4300

Afgreiðslutími

mánudagur
10:00 - 17:00
þriðjudagur
10:00 - 17:00
miðvikudagur
10:00 - 17:00
fimmtudagur
10:00 - 17:00
föstudagur
10:00 - 17:00
laugardagur
11:00 - 14:00
sunnudagur
Lokað

Rekstraraðili

Braut bílasala ehf.
Bíldshöfða 3, 110 Reykjavík
Kt. 5510080880
Vsk.nr. 115633

Félagið er hlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá og starfar samkvæmt starfsleyfi útgefnu af Sýslumanninum í Reykjavík.